Allir lesa 8. janúar

Hin árlega Bókamessa Brekkubæjarskóla hefst þriðjudaginn 8. janúar og byrjar verkefnið á lestrarstundinni ,,Allir lesa". Nemendur og starfsfólk mun þá bresta í lestur klukkan 8:30 - 8:50. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru velkomnir að koma og lesa með okkur.