Bókalisti fyrir spurningakeppni í 4. - 7. bekk

Á hverju skólaári er haldin spurningakeppnin Bókaormar Brekkó fyrir nemendur í 4. - 7. bekk. Keppnin byggist á spurningum úr nokkrum bókum sem valdar eru af bókasafnskennurum og bókalistinn er kynntur að vori svo nemendur geti nýtt sumarið til að lesa eitthvað af bókunum til að undirbúa sig. Hér að neðan má sjá listann yfir þær bækur sem liggja til grundvallar næsta vetur og eru nemendur hvattir til að ná sér í bók eða bækur til að lesa í sumar, og svo að sjálfsögðu þegar skóli hefst í ágúst.
Listinn verður einnig til á Bókasafni Akraness og hægt að nálgast bækurnar þar. 

Bókalisti