Brekkósprettur föstudaginn 5. október

Hinn árlegi Brekkósprettur verður hlaupinn föstudaginn 5. október. Lagt verður af stað klukkan 10:00 frá íþróttahúsinu og hlaupnir nokkrir hringir í nágrenni skólans.