Andvari unga fólksins

Úrslit í ljóða- og teiknisamkeppninni Andvari unga fólksins voru birt á dögunum. Rebekka Mist Gunnarsdóttir í 5.BS hlaut þar verðlaun fyrir ljóð sitt Dalurinn. Í umsögn dómnefndar segir: „Frábært ljóð með tengingu við þjóðsögurnar“. Glæsilegt hjá þessu efnilega ljóðskáldi!