Árshátíð Brekkubæjarskóla

Almennar sýningar verða 5 talsins og með því að smella hér má sjá nánari tímasetningar og upplýsingar. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir, við lofum miklu fjöri og flottum atriðum :)