Árshátíð Brekkubæjarskóla

Í næstu viku er árshátíð Brekkubæjarskóla.

Atriðin koma frá nemendum 1. -7. bekk. Nemendur unglingastigs sjá m.a. um gæslu, miðasölu, tæknimál, sviðsvinnu og tónlistarflutning.

Allar nánari upplýsingar má finna hér í leikskrá árshátíðarinnar.