Bókamessa

Bókamessan hófst núna í vikunni með lestrarstundinni ,,Allir lesa".  Meginmarkmið bókamessunnar eru að hvetja til aukins lesturs nemenda og ýta undir jákvætt viðhorf til bóka og lesturs.  Eins og Þórarinn Eldjárn kvað: ,,Bók í hönd og þér halda engin bönd". Við erum hjartanlega sammála því.

Myndir frá lestrarstundinni Allir lesa.