Brekkópeysur til sölu

10. bekkur stendur fyrir sölu á skólapeysum, merktum nafni og skóla. Nemendum gefst kostur á að kaupa peysur. 

 

Verð á peysum eru:

Renndar peysur á 7000 kr

Heilar peysur á 6500 kr

 

Mátunardagar eru:

1. og 10. bekkur mánudaginn 21. nóvember kl 16 - 17

2. og 9. Bekkur mánudaginn 21. nóvember kl 17 - 18

3 og 8. Bekkur mánudaginn 21. nóvember kl 18- 19

 

4. og 7. bekkur þriðjudaginn 22. nóvember kl 16-17

5 og 6 bekkur þriðjudaginn 22. nóvember kl 17-18