Dagur stærðfræðinnar

Fjórtándi mars er dagur stærðfræðinnar. 

Í tilefni dagsins voru ýmis skemmtileg verkefni unnin í Brekkubæjarskóla.

Ratleikur, eldflaugagerð og lengdarmælingar, rúmfræðiverkefni, kórónuleikur, reikniaðgerðastöðvar og margt fleira mátti sjá í skólastofum í dag.

Stærðfræðin er nefnilega svo skemmtileg!

Sjá myndir