Dansað á föstudagsmorgni

Hún Alda skólaliði stendur í Kirkjuhvolsanddyrinu alla morgna og tekur á móti nemendum í 3. og 4. bekk. Oftar en ekki er hún með einhverja tónlist í gangi í anddyrinu til að vekja fólk almennilega áður en skóladagurinn hefst.  Og að sjálfsögðu er brostið í dans öðru hvoru eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. Smellið á hlekkinn til að sjá gleðina. 

Dansað á föstudagsmorgni.