Skólastarf frá og með 4. maí

Frá og með mánudeginum 4. maí munu nemendur mæta í skólann aftur samkvæmt stundaskrá og skólastarfið kemst loksins í eðlilegt horf. Við hlökkum til að sjá alla hressa og til í lokasprettinn!

Með því að smella hér má sjá bréf sem sent var heim til foreldra.