Sjónlistadagurinn 2022

Þann 16. mars var Sjónlistadagurinn og í ár var minnt á mátt myndmáls. 
Við erum öll hluti af heild og getum látið gott af  okkur leiða og því voru búin til tákn til þess að gera það góða sýnilegt. Verkefni dagsins var að búa til og skreyta falleg hjörtu sem voru svo hengd á vegg við skrifstofu skólans.