Er hafið okkar?

Nemendur í 9. bekk hafa sett upp sýninguna Er hafið okkar? í Bókasafni Akraness. Verkin unnu nemendur í tengslum við sjómannadaginn og inntakið er mengun hafsins og hvernig maðurinn þarf að breyta sínum venjum til að halda því hreinu. Við hvetjum alla til að kíkja á sýninguna.

Meira