First Lego League

Í ár tekur Brekkubæjarskóli í fyrsta sinn þátt í  First Lego League keppninni. Árgangur 2002 gaf skólanum peninga til að fjárfesta í Legoþjörkum (vélmennum) í kveðjugjöf við útskrift úr 10. bekk, en slík tæki eru forsenda þátttöku í keppninni.