Fjör í 3. bekk

Maí er annasamur og skemmtilegur tími í skólanum og margt brallað bæði í skólanum og utan veggja hans. Krakkarnir í 3. BS eru til dæmis búnir að gera margt skemmtilegt sér til gagns og gamans að undanförnu eins og sjá má með því að smella á tengilinn hér að neðan. 

Myndir