Fræðsluerindi 28. apríl

Fimmtudaginn 28. apríl verða haldin fræðsluerindi fyrir foreldra og aðra áhugasama um niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk 2022 og kynferðisofbeldi og klámvæðingu. Erindin verða flutt í sal FEBAN að Dalbraut 4 og einnig í streymi og hefst dagskráin klukkan 17:30. Við hvetjum alla til að fylgjast með á staðnum eða í streymi.

Hlekkur á streymi.