Fróðleikur um svefn

Í kjölfarið á frábærum fræðslufundi sem haldinn var í Tónbergi á dögunum um mikilvægi svefns eru hér nokkrar greinar um efnið sem birtust í SÍBS blaðinu nú í október. Þar eru meðal annars greinar um svefnvenjur unglinga, afleiðingar langvarandi svefnleysis og dægurklukkuna sem býr í okkur öllum. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að lesa.

SÍBS blaðið okt. 2019