Jólafrí - kennsla hefst aftur 3. janúar

Nú eru nemendur og starfsmenn komnir í jólafrí. Þriðjudaginn 2. janúar er starfsdagur og skrifstofa skólans opnar þann dag klukkan 10:00. Nemendur mæta aftur í skólann samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. janúar.

Gleðileg jól og við hlökkum til að hitta alla aftur á nýju ári!