Jólamorgunstund og helgileikur

Jólamorgunstundin í ár sem og litlu jólin voru með óhefðundnum hætti nú annað árið í röð vegna samkomutakmarkana. Því var gripið til tækninnar og atriði sem búið var að undirbúa tekin upp og sett á Youtube rás skólans. Hér að neðan má sjá afraksturinn.

Jólamorgunstundarþáttur 2021.

Helgileikur 4. bekkjar 2021.