Morgunstund 28. febrúar

Stór morgunstund var haldin í morgun og að vanda var mikið um dýrðir. Nemendur á öllum aldri stigu á stokk og skemmtu áhorfendum sem troðfylltu pallana. Myndir frá morgunstundinni má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Myndir frá morgunstund.