Morgunstund 3. maí

1.BS steig á svið í fyrsta sinn.
1.BS steig á svið í fyrsta sinn.

Þann 3. maí var haldin langþráð morgunstund, sú fyrsta í tvö ár. Að venju voru pallarnir þéttsetnir áhorfendum og var boðið upp á glæsileg atriði sem nemendur höfðu undirbúið. Íþróttahúsið ómaði af söng og gleði þennan morgun eins og ávallt á morgunstundum. Myndir má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Myndir frá morgunstund 3. maí.