Niðurstöður úr mötuneytiskönnun

Á dögunum var send út könnun til foreldra varðandi ánægju með mötuneyti skólans. Samantekt á niðurstöðum könnunarinnar má sjá undir hnappnum Skólinn - skýrslur eða með því að smella hér.