Niðurstöður úttektar á húsnæði Brekkubæjarskóla

Í síðustu viku fór fram opinn fundur um niðurstöðu úttektar Verkís á húsnæði Brekkubæjarskóla. Með því að smella á hnappinn hér að neðan má finna upptöku frá fundinum, skýrsluna sjálfa og önnur gögn sem tengjast úttektinni. 

Kynning á niðurstöðum.