Nýjar og spennandi Facebooksíður

Nú er komin í loftið ný Facebooksíða Brekkubæjarskóla. Þar verða settar inn fréttir af skólastarfinu og tilkynningar um viðburði og annað sem framundan er.

Skólaasafn Brekkubæjarskóla heldur úti Facebooksíðu þar sem birt er efni sem viðkemur safninu og því sem er að gerast þar, og umhverfisteymi skólans er með síðu þar sem lesa má fréttir af Grænfána- og umhverfisstarfinu hjá okkur. Endilega fylgist með okkur á Facebook!

Facebooksíða Brekkubæjarskóla.

Facebooksíða skólasafns Brekkubæjarskóla.

Facebooksíða umhverfisteymis Brekkubæjarskóla.