Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Þeir Arnór Dagur og Styrmir Týr í 6.BS komust áfram í nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem fór fram á dögunum. Þeir fóru í kjölfarið í vinnusmiðju í Háskólanum í Reykjavík og unnu þar að tillögu sinni sem kallast Tölvumúsarpallur sem þeir kynntu svo á lokahátíðinni þann 21. maí.  Vel gert strákar :)

Myndir frá lokahófi NKG.