Páskafrí og vorskóli

Í dag er síðasti skóladagur fyrir páskafrí. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 19. apríl.
Í vikunni var vorskólinn starfandi hjá okkur þar sem tilvonandi 1.bekkingar stigu sín fyrstu skref sem grunnskólanemendur. Það er fátt skemmtilegra en vorskólinn og það má sjá myndir frá þeim dögum hér að neðan.