Skólaslit

Brekkubæjarskóla var slitið í 68. sinn miðvikudaginn 5. júní. Skólaslitaathöfnin var einnig síðasta morgunstund vetrarins og fjölmenntu foreldrar og aðrir aðstandendur á palla íþróttahússins. Myndir frá skólaslitum má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan.

 Myndir frá skólaslitum 2019.