Skólaslit

Brekkubæjarskóla var slitið í 71. sinn föstudaginn 3. júní. Allir héldu glaðir út í langþráð sumarfrí og við hlökkum til að hitta nemendur aftur í ágúst. Myndir frá skólaslitum og karnivali má sjá með því að smella á hnappinn hér að neðan. 
Hafið það gott í sumar!