Starfsdagur mánudaginn 19. nóvember

Mánudaginn 19. nóvember er starfsdagur og því enginn skóli hjá nemendum. Frístundin Brekkusel og frístundin í Þorpinu eru einnig lokaðar þennan dag.