Stóra upplestrarkeppnin

Árný Lea og Aðalheiður Ísold
Árný Lea og Aðalheiður Ísold

Úrslit stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Tónbergi í gærkvöldi.

Upplesarar grunnskólanna eru þær Aðaleiður Ísold Pálmadóttir frá Brekkubæjarskóla og Árný Lea Grímsdóttir frá Grundaskóla.

Allir nemendur stóðu sig vel og við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Myndir frá keppninni má finna hér.