Þemadagur 15. október

Föstudagurinn 15. október var þemadagur hjá okkur og að auki bleikur dagur. Unnið var með dygðir skólaársins, þátttöku og samvinnu, og tóku verkefni dagsins mið af því. Það var mikið fjör og flott vinna í gangi, en myndir má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Myndir frá þemadegi.