Töframaður í heimsókn

Í morgun fengu nemendur í 1. - 5. bekk góðan gest. Það var enginn annar en töframaðurinn Einar Mikael sem kom í heimsókn og sýndi ótrúleg töfrabrögð við mikinn fögnuð krakkanna. Myndir og myndskeið frá sýningunni má sjá með því að smella hér.