TOSKA dagurinn 26. maí

Miðvikudaginn 26. maí verður opinn dagur í Tónlistarskólanum á Akranesi milli kl. 16:00 og 18:00. Þar verður boðið upp á hljóðfærakynningar, kynningu á Suzukinámi og opna tónleika. Endilega kíkið á þetta :)

Hljóðfærakynning TOSKA.