Útskrift 10. bekkinga

Nemendur í árgangi 2004 voru útskrifaðir með pompi og pragt fimmtudaginn 4. júní. Útskriftarnemarnir fengu veislumat í skólanum og í kjölfarið var útskriftarathöfnin sjálf, en án foreldra í þetta sinn. Aftur á móti beið stór hópur foreldra fyrir utan skólann að athöfn lokinni og fagnaði sínu fólki. 

Myndir frá útskrift 10. bekkinga.