Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 15. nóvember með dagskrá á sal skólans. Þar sýndu nemendur ýmis atriði, sungu saman og einnig kepptu nemendur á unglingastigi í stafsetningu. Þemað í ár var Akranes og atriði bekkjanna tengdust bænum okkar á fjölbreyttan og lifandi hátt. Myndir frá deginum má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Dagur íslenskrar tungu 2019