Dagur stærðfræðinnar

Föstudagurinn 7. febrúar var Dagur stærðfræðinnar og var ýmislegt gert í tilefni þess í skólanum. Með því að smella á hlekkinn hér að neðan má t.d. sjá krakkana í 2. bekk vinna með mynstur.

Dagur stærðfræðinnar - mynsturgerð