Danssýning 2. maí

Hin árlega danssýning nemenda í 1. - 6. bekk var haldin fimmtudaginn 2. maí. Sýningin var að vanda glæsileg og sýndu krakkarnir það sem þeir hafa lært í danstímum hjá Jóhönnu danskennara. Myndir frá sýningunni má sjá með því að smella hér.