Fjölgreindaleikar 2019

Hinir árlegu Fjölgreindaleikar fóru fram í skólanum 17. janúar. Þar unnu nemendur í aldursblönduðum hópum margs konar verkefni sem reyndu á mismunandi hæfni. Myndir frá Fjölgreindaleikunum má sjá með því að smella hér.