Morgunstund

Fimmtudaginn 28. febrúar verður haldin morgunstund í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Morgunstundin byrjar klukkan 9:00 og að venju verður boðið upp á tónlist, dans og fjör að hætti Brekkó. Allir velkomnir á pallana!