Ný stjórn Foreldrafélags Brekkubæjarskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Brekkubæjarskóla var haldinn í gær, 2. nóvember, og fór í þetta sinn fram rafrænt í gegnum Teams forritið. Ný stjórn var kjörin og stjórnarmeðlimir eru nú eftirtalin:

  • Brynja Kristjánsdóttir (kemur ný inn í stjórn)
  • Elfa Björk Sigurjónsdóttir (kemur ný inn í stjórn)
  • Gíslína Erna Valentínusdóttir (situr áfram í stjórn)
  • Kristín Kötterheinrich (situr áfram í stjórn)
  • Martha Lind Róbertsdóttir (situr áfram í stjórn)
  • Ragnheiður Rún Gísladóttir (kemur ný inn í stjórn)
  • Sigurður Þorsteinn Guðmundsson (kemur nýr inn í stjórn)

Við óskum þeim öllum til hamingju með kjörið og hlökkum til samstarfs við þessa öflugu stjórn.

Einnig voru samþykktar starfsreglur foreldrafélagsins og má sjá þær með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

 Starfsreglur foreldrafélags Brekkubæjarskóla