Samstarf og samstaða foreldra skiptir málil

Miðvikudaginn 11.maí standa samtökin Náum áttum fyrir morgunverðarfundi á ZOOM klukkan 8:30 - 10:00. Náum áttum er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál og er skráning á heimasíðu þeirra www.naumattum.is

Við vekjum einnig athygli á að á heimasíðunni þeirra má einnig finna upptökur af fyrri fræðslufundum sem hópurinn hefur staðið fyrir.