Skagamenn umhverfis jörðina

Það er metnaður í íbúum á Akranesi og dagana 3. - 30. maí ætla Skagamenn að ferðast umhverfis jörðina. Ferðast verður fyrir eigin vélarafli, þ.e. gangandi, hlaupandi, hjólandi, á línuskautum eða hverju sem fólk kýs til útiveru og hreyfingar. Markmiðið er að ganga frá Akranesi og umhverfis jörðina í því markmiðið að efla lýðheilsu Skagamanna. Nánari upplýsingar má finna í hlekknum hér að neðan

Skagamenn umhverfis jörðina.