Skipulag vikuna 14. apríl - 17. apríl.

Á morgun, þriðjudaginn 14. apríl, er starfsdagur. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 15. apríl og verður skipulagið út þessa viku eins og var fyrir páskafrí. Áframhaldandi skipulag verður svo sent út til foreldra þegar það liggur fyrir.
En nemendur mæta sem hér segir í þessari viku:

MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL
3. bekkur kl. 8:10 – 12:00
7. bekkur kl. 8:10 – 12:00
9. bekkur kl. 8:30 – 12:20

1.bekkur í frístund kl. 13:00 - 16:00.

FIMMTUDAGUR 16. APRÍL
2. bekkur kl. 8:10 – 12:00
5. bekkur kl. 8:10 – 12:00
8. bekkur kl. 8:10 – 12:00

1.bekkur í frístund kl. 13:00 - 16:00.

FÖSTUDAGUR 17. APRÍL
1. bekkur kl. 8:10 – 12:00
4. bekkur kl. 8:10 – 12:00
6. bekkur kl. 8:10 – 12:00
10. bekkur kl. 8:30 – 12:20

2.bekkur í frístund kl. 13:00 - 16:00.