Vorskóli 2023

Síðustu daga hefur árgangur 2017 verið hér í vorskóla. Þá mæta allir verðandi nemendur 1. bekkjar og fá að vera sem einn bekkur í þrjá daga, kynnast bæði skólanum og verðandi bekkjarfélögum.  Aðalmálið er þó að sjálfsögðu nestið og frímínúturnar!

Hér má sjá myndir af þessum glæsilegu verðandi nemendum Brekkubæjarskóla.