Vorskólinn

Tilvonandi 1. bekkingar voru hér um daginn í vorskólanum. Krakkarnir unnu alls konar verkefni og prófuðu margt sem fylgir því að vera orðinn nemandi í grunnskóla. Myndir úr vorskólanum má sjá með því að smella hér.