Vorskólinn

Tilvonandi 1. bekkingar fengu að kynnast grunnskólalífinu í vorskólanum í síðustu viku. Vorskóladagarnir eru alltaf jafn skemmtilegir og við hlökkum til að fá þessa hressu og duglegu krakka í skólann til okkar í haust. Myndir úr vorskólanum má finna með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Myndir úr vorskólanum.