Fréttir

Morgunstund

Lesa meira

Öskudagur í Brekkubæjarskóla

Einn af skemmtilegri dögum ársins er vafalítið öskudagurinn þegar ýmis konar furðuverur mæta í skólann í stað nemenda.
Lesa meira

Skóladagatal 2023-2024

Hér má sjá skóladagatal skólaársins 2023-2024
Lesa meira

Þriðji og fjórði bekkur sækja Töfraflautuna heim í Hörpu

Nemendur þriðja og fjórða bekkjar fóru í vikunni í menningarferð. Þau fóru til Reykjavíkur, í Hörpu og sáu Töfraflautuna. Mjög skemmtileg ferð í alla staði.
Lesa meira

Tíundi bekkur hverfur aftur til níunda áratugarins

Nemendur tíunda bekkjar hafa í vetur unnið að ýmsum þemaverkefnum sem snúa að tilteknum tímabilum. Nýjasta þemað hjá þeim er níundi áratugurinn.
Lesa meira

Alexander Aron fræðir unglingastig í viku 6

Það er alltaf gaman að taka á móti gestum í Brekkubæjarskóla. Fyrrum nemendur sem koma með fræðslu í skólann eru þó sérstaklega skemmtilegir gestir. Það gerðist í dag þegar Alexender Aron Guðjónsson heimsóttir unglingastig og fræddi um hinseginleikann.
Lesa meira

Svín krufið

Stundum þarf að kryfja málin vel til að læra og komast að niðurstöðu. Það vita nemendur níunda bekkjar en nýlega krufðu þau líffæri úr svínum. Ástæða þess er sú að líffæri svína eru afar lík líffærum manna og henta því vel til að skoða og læra.
Lesa meira