Fréttir

Fræðslu- og vinnufundur nemendaráðs

Miðvikudaginn, 18. janúar, og mánudaginn, 23. janúar, fór fram fræðslu- og vinnufundur nemendaráðs í Þorpinu. Tilgangur fræðslunnar var að efla nemendaráðið í sínu lýðræðislegu hlutverki og fá nemendur með í virka samvinnu um aukið nemendalýðræði í Brekkubæjarskóla sem og á Akranesi öllu.
Lesa meira

Veffundur með sálfræðingi

Mánudaginn 23. janúar verður opinn fundur með sálfræðingi fyrir foreldra og forráðamenn barna á Akranesi sem og alla aðra er koma að skólamálum í samfélaginu okkar.
Lesa meira

Allir lesa, þriðjudaginn 10.janúar

Bókamessan hefst á þriðjudaginn kemur, 10. janúar með lestrarstundinni Allir lesa kl. 8.20-8.40. Eins og áður eru markmið Bókamessunnar einkum tvö: Að hvetja til aukins lesturs nemenda og ýta undir jákvæð viðhorf til bóka og lesturs.
Lesa meira

Matseðill fyrir janúar og febrúar

Hér má finna matseðil fyrir janúar og febrúar mánuð.
Lesa meira

Opinber heimsókn forseta Íslands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson kom ásamt föruneyti sínu í opinbera heimsókn á Akranes 16. desember. Tekið var á móti þeim hjónum ásamt fylgdarliði í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira

Jeg kunne godt tænke mig en softice med jordbær

Það eru ýmsar leiðir til að kenna tungumál. Það vita þær Sigrún Þorbergs og Sigga Matt en þær hafa kennt dönsku með því að setja upp ísbúð
Lesa meira

Fjölmenni á sýningu unglingasdeildar

Nemendur unglingadeildar blésu til sýningar á verkum sýnum. Verkin voru afrakstur smiðju síðustu vikurnar. Í smiðju er unnið þvert á árganga og námsgreinar
Lesa meira

Níundi bekkur skorar uppvakninga á hólm í danskeppni

Nemendur níunda bekkjar fengu senda gjöf frá Ævari vísindamanni fyrir hugmynd að mjög góðri leið til þess að fást við árás af hendi uppvakninga.
Lesa meira

Brekkópeysur til sölu

10. bekkur stendur fyrir sölu á skólapeysum, merktum nafni og skóla. Nemendum gefst kostur á að kaupa peysur.
Lesa meira