4. bekkur í fjöruferð

Þessi glæsilegi hópur 4. bekkinga skellti sér í fjöruferð í gær. Krakkarnir eru einmitt að byrja á þemanu um fjöruna og hafið og þessi ferð á Langasand var fyrsta fjöruferðin í verkefninu.