Draumaskólinn

Eitt stærsta verkefnið í Þátttaka er samvinna er verkefnið Draumskólinn.

Í Draumaskólanum setja nemendur niður drauma sína um skólann sinn. Í áframhaldi er unnið með raunhæfra hugmyndir og þeim komið í framkvæmd. 

Nemendur þurfa því að kortleggja eigin draumaskóla, finna út með hverjum þarf að vinna til að koma hugmyndum í framkvæmd og fá fólk til að vinna með sér - skólanum sínum til heilla. 

Dæmi um verkefni sem sprottið hafa upp úr Draumaskólanum eru Val nemenda og Sólin okkar

 Hér má nálgast kynningarmyndband um Draumskólann, unnið af nemendum.